fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433

Dagný ófrísk – Spilar ekki meira í þessari undankeppni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári.

Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní.

Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin.

Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu.

Dagný er 26 ára gömul og er öflugur miðjumaður sem nú tekur sér frí frá fótbolta.

Þetta er mál sem Freyr Alexanderson þekkir en á síðasta ári var Harpa Þorsteindóttir ófrísk og eignaðist barn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?

Haft augastað á Bruno Fernandes í tvö ár – Tekst þeim að landa honum í sumar?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433
Fyrir 20 klukkutímum

Markaveisla og dramatík í Kópavogi – Gylfi Þór er kominn á blað

Markaveisla og dramatík í Kópavogi – Gylfi Þór er kominn á blað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Í gær

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben