fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Mourinho segir Arsenal frábært félag – United risastórt félag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United segir að Alexis Sanchez hafi farið úr frábæru félagi yfir í risastórt félag á mánudag.

United fékk þá Sanchez frá Arsenal en Henrikh Mkhitaryan gekk í raðir Arsenal í skiptum.

,,Ég missi frábæran leikmann í Mkhitaryan, Wenger missir frábæran leikmann. United og Arsenal gerðu frábæran samning, Alexis fór úr frábæru félagi yfir í risastórt félag. Mhki fór í frábært lið, þetta var frábær samningur fyrir alla,“ sagði Mourinho.

,,Ég tel að Mhki verði jafnvel betri fyrir þá en mig, hann þekkir enskan fótbolta. Þetta er gott skref fyrir alla, ég er ánægður fyrir hönd Mhki.“

,,Hefði hann getað verið betri fyrir okkur, hefði ég getað náð meira úr honum? Kannski. Hefði hann getað lagt meira á sig og aðlagast okkur betur? Kannski, það er ekki nein eftirsjá. Núna er hann í fortíð okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hættir í fótbolta – Greindist með sjúkdóm eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu

Hættir í fótbolta – Greindist með sjúkdóm eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár