fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Leicester, Cardiff og Sheffield Wednesday fóru örugglega áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í enska FA-bikarnum í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Þetta voru síðari leikir liðanna í 3. umferð keppninnar en þau þurftu að mætast þar sem að fyrri leik þeirra lauk með jafntefli.

Leicester var ekki í vandræðum með Fleetwood Town og vann þægilegan 2-0 sigur.

Cardiff burstaði anfield Town, 4-1 og þá vann Sheffield Wednesday 2-0 sigur á liði Carlisle United.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Leicester City 2 – 0 Fleetwood Town
1-0 Kelechi Iheanacho (43′)
2-0 Kelechi Iheanacho (77′)

Mansfield Town 1 – 4 Cardiff City
0-1 Bruno Manga (34′)
1-1 Danny Rose (35′)
1-2 Junior Hoilett (66′)
1-3 Anthony Pilkington (71′)
1-4 Junior Hoilett (89′)

Sheffield Wednesday 2 – 0 Carlisle United
1-0 Marco Matias (28′)
2-0 Atdhe Nuhiu (66′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu

Öflugur sigur hjá U16 ára landsliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar