fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433

Birkir Bjarna að snúa aftur til Ítalíu?

Bjarni Helgason
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason gæti verið að snúa aftur til Ítalíu en það er Sky Italia sem greinir frá þessu.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Aston Villa á leiktíðinni og gæti hugsað sér til hreyfings.

Birkir vill vera í góðu standi fyrir HM í Rússlandi, næsta sumar og vill fara í lið þar sem hann fær að spila reglulega.

Aston Villa og Parma hafa rætt saman vegna leikmannsins en ítalska félagið vill fá hann á láni út tímabilið.

Liðið leikur í Serie B deildinni og situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar, 6 stigum frá toppliði Palermo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni