Mánudagur 17.febrúar 2020
433

Birkir Bjarna að snúa aftur til Ítalíu?

Bjarni Helgason
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason gæti verið að snúa aftur til Ítalíu en það er Sky Italia sem greinir frá þessu.

Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Aston Villa á leiktíðinni og gæti hugsað sér til hreyfings.

Birkir vill vera í góðu standi fyrir HM í Rússlandi, næsta sumar og vill fara í lið þar sem hann fær að spila reglulega.

Aston Villa og Parma hafa rætt saman vegna leikmannsins en ítalska félagið vill fá hann á láni út tímabilið.

Liðið leikur í Serie B deildinni og situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar, 6 stigum frá toppliði Palermo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður
433
Fyrir 15 klukkutímum

Griezmann segist enn vera að læra á Messi

Griezmann segist enn vera að læra á Messi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014
433Sport
Í gær

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast
433Sport
Í gær

Segir að leikmenn geti yfirgefið Manchester City frítt – Guardiola má líka fara

Segir að leikmenn geti yfirgefið Manchester City frítt – Guardiola má líka fara