fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Versta byrjun Manchester United í 29 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur erfiðlega hjá liði Manchester United þessa stundina en liðið tapaði gegn West Ham í dag.

Um var að ræða leik í ensku úrvalsdildinni en West Ham hafði betur 3-1 og tapaði United sínum þriðja deildarleik.

Ekki nóg með það heldur er United einnig úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap gegn Derby í vikunni.

United hefur aðeins náð í tíu stig í fyrstu sjö leikjum deildarinnar og er þetta versta byrjun liðsins í 29 ár.

United náði einnig í tíu stig í fyrstu sjö leikjunum undir stjórn David Moyes árið 2013 en markatala liðsins var töluvert betri.

United hefur skorað tíu mörk og fengið á sig 12 sem er ólíkt liði sem spilar undir stjórn Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld

Albert maður leiksins – Sjáðu laglegt mark hans í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze