fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Guardiola: Eðlilegt að þið spyrjið út í Sane

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að það sé eðlilegt að fólk sé að spyrja út í vængmanninn Leroy Sane.

Sane var frábær fyrir City á síðustu leiktíð en hefur lítið komið við sögu á þessu ári.

,,Það er eðlilegt, eftir hvað gerðist á síðustu leiktíð, að fólk sé að spyrja um hann,“ sagði Guardiola.

,,Líkamstjáning hans er eins og á síðustu leiktíð og hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar.“

,,Leroy var svo mikilvægur og er svo mikilvægur, hann væri mikilvægur fyrir hvaða lið sem er.“

,,Það er engin spurning. Þetta er áskorun fyrir hann, ekki bara fyrir hann heldur fyrir alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði