fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja – ,,Svo margir í stúkunni sem virðast hafa fullkomið vit á leiknum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn hálfleikur í leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni en liðin eigast við á Laugardalsvelli.

Líkt og í leiknum gegn Sviss um helgina þá er Ísland 2-0 undir í hálfleik. Belgar hafa verið mun sterkari.

Ísland byrjaði af krafti en með tímanum féll liðið aftar á völlinn og hefur ekki skapað mörg færi.

Eden Hazard kom Belgíu yfir úr vítaspyrnu áður en Romelu Lukaku bætti við öðru eftir hornspyrnu.

Það eru flestir landsmenn að horfa á leikinn og hér má sjá hvað þjóðin hafði að segja í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar