fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Ronaldo ekki pirraður þegar hann vann ekki verðlaunin – Sendi sigurvegaranum skilaboð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það furðuðu sig margir á því í síðustu viku þegar Cristiano Ronaldo var ekki kjörinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð.

Ronaldo skoraði 15 mörk þegar Real Madrid vann Meistaradeildina, þriðja árið í röð.

Ronaldo fór frá Real Madrid til Juventus í sumar en það var Luka Modric, hans gamli liðsfélagi sem vann verðlaunin.

Ronaldo hefur gríðarlegt keppnisskap og vill vinna öll verðlaun en hann var ekki pirraður eftir þetta.

,,Hann sendi mér skilaboð og óskaði mér til hamingju með verðlaunin,“ sagði Modric.

,,Hann sagðist gleðjast fyrir mína hönd og að ég ætti þessi verðlaun skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi