fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Odegaard lánaður til Hollands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Martin Odegaard hefur fundið sér nýtt lið og mun spila í Hollandi á þessari leiktíð.

Odegaard er samningsbundinn Real Madrid á Spáni en hann kom þangað frá Stromsgodset árið 2015.

Odegaard var þá talinn einn allra efnilegasti leikmaður heims en hefur ekki þótt standa undir væntingum.

Odegaard var í láni hjá Heerenveen í Hollandi á síðustu leiktíð og þekkir því ágætlega til deildarinnar.

Odegaard fékk reglulega að spila fyrir Heerenveen en hann mun nú reyna fyrir sér hjá Vitesse Arnhem.

Vitesse fær Odegaard á láni út tímabilið en hann er einnig norskur landsiðsmaður og á að baki 12 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433
Fyrir 16 klukkutímum

Dortmund vann í París og er komið á Wembley

Dortmund vann í París og er komið á Wembley
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils