fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Harry Arter til Cardiff

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Harry Arter mun spila fyrir Cardiff City á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 28 ára gamli leikmaður gerði samning við Cardiff í kvöld en hann kemur til liðsins á láni.

Arter hefur undanfarin átta ár spilað með Bournemouth en hann var fyrir það hjá smáliði Woking.

Arter spilaði aðeins 13 leiki í deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið fastamaður í langan tíma.

Arter byrjaði hjá Bournemouth í þriðju efstu deild og fór með liðinu alla leið í úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi