fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Rúnar Páll: Þeir fá að finna fyrir því á Samsung-vellinum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, er að vonum ánægður með að vera kominn í næstu umferð Evrópudeildarinnar.

Stjarnan mætti eistnenska liðinu Kulju í kvöld en þurfti að sætta sig við 1-0 tap ytra.

Stjörnumenn voru þó sannfærandi á Samsung-vellinum í fyrri leiknum og unnu sannfærandi 3-0 sigur.

,,Þeir voru mjög sterkir hérna heima en við töldum okkur vera í góðri stöðu eftir fyrri hálfleikinn,“ sagði Rúnar.

,,Það var mikiill hiti hérna í þessum aðstæðum og við erum bara ánægðir með að vera komnir áfram.“

,,Það má segja að betra liðið hafi farið áfram miðað við spilamennsku okkar í fyrri hálfleik.

Stjarnan mætir líklega liði FC Kaupmannahöfn í næstu umferð en það er eitt allra stærsta liðið í Danmörku.

,,Þetta er þar sem menn vilja spila á stóra sviðinu, það er spennandi og verður feikilega krefjandi verkefni.“

,,Þeir eru kannski ekki að fara í gegnum sína bestu tíma og það verður alvöru verkefni að fá að spila gegn þeim.“

,,Þeir þurfa að koma hingað á Samsung völlinn og við munum láta þá finna fyrir því. Ég tel okkur eiga fína möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi