fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Hazard sér ekki eftir því að hafa gagnrýnt Lukaku

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júní 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, fyrirliði Belgíu, sér ekki eftir því að hafa gagnrýnt Romelu Lukaku eftir 5-2 sigur á Túnis í gær.

Hazard sagði að Lukaku hafi verið að ‘fela’ sig í fyrri hálfleik þó að framherjinn hafi skorað tvö mörk.

,,Sem fyrirliði liðsins, og jafnvel ekki sem fyrirliði liðsins þá má ég tjá mig,“ sagði Hazard við Standard Sport.

,,Ég reyni að gera mitt besta og ef ég get hjálpað öðrum leikmönnum að verða betri þá geri ég það.“

,,Ég sagði bara Romelu að við þyrftum á honum að halda ef við vildum vinna leikinn. Ekki bara til að skora mörk, hann þurfti að hjálpa að byggja upp spilið.“

,,Við ræddum málin bara á rólegu nótunum og unnum leikinn svo í lokin þá var þetta í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City