fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Nígeríu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 07:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Tæpt er að Jóhann Berg Guðmundsson spili leikinn gegn Nígeríu vegna meiðsla á kálfa.

Jóhann fór meiddur af velli gegn Argentínu í fyrsta leik liðsins á HM.

Ísland mætir Nígeríu á föstudag í miklum hita og er tæpt að Jóhann spili.

,,Jóhann Berg tognaði á kálfa, það er spurning hvort hann verði klár fyrir næsta leik. Við reynum að ná honum klárum. Aðrir eru klárir,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands.

,,Það verður tæpt að hann spili, það er á hreinu. Við vonum það besta, ef það er ekki þá erum við undirbúnir undir það ef hann er ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar