fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Mane sendi 300 treyjur til Senegal

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. maí 2018 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, stjarna Liverpool, verður í eldlínunni í kvöld er liðið mætir Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mane hefur verið einn mikilvægasti leikmaður Liverpool á tímabilinu en hann er partur af mikilvægri framlínu liðsins.

Þessi 26 ára gamli leikmaður hefur nú sent 300 Liverpool treyjur til þorpsins Bambali í suður Senegal.

Þar er Mane einmitt uppalinn og vill hann að fólk Bambali sé með það sem þarf til að styðja Liverpool í kvöld.

Mane keypti 300 treyjur fyrir bæinn þar sem búa tvö þúsund manns. Falleg gjöf sem mun væntanlega nýtast vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi