fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

United leiðir kapphlaupið um sóknarmann Watford

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. apríl 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, sóknarmaður Watford er eftirsóttur þessa dagana.

Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í sumar en þeir ættu að græða ágætlega á því.

Manchester United hefur mikinn áhuga á Richarlison og þá hafa Bayern Munich og PSG einnig áhuga á leikmanninum en það er Mail sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn kom til Watford síðasta sumar fyrir rúmlega 10 milljónir punda og hefur hann skorað 5 mörk og lagt upp önnur 4 á þessari leiktíð.

Verðmiðinn á leikmanninum er í kringum 60 milljónir punda en hann er sagður spenntur fyrir því að reyna sig hjá stærra félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi