fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Liverpool: Höfum látið Flanagan vita af reiði okkar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Flanagan varnarmaður Liverpool þarf að vinna samfélagsvinnu á næstunni.

Flanagan kom fyrir framan dómara í Liverpool í dag. Í kringum jólin réðst hann á kærustu sína í miðborg Liverpool þegar þau höfðu skellt sér á djammið.

Flanagan þarf að vinna 40 klukkustundir í samfélagsvinnu fyrir brot sitt. Félag hans fordæmir ofbeldi hans.

,,Við gagnrýnum hegðun leikmannsins harkalega,“ sagði talsmaður Liverpool.

,,Þetta skemmir orðspor hans, hann hefur brugðist félaginu.“

,,Við höfum látið hann vita af reiði okkar og að hann hafi ekki lifað eftir þeim gildum sem Liverpool hefur.“

,,Félagið hefur leyft dómstólum að klára málið áður en það tekur til sinna ráða, félagið mun nú hefja vinnu sína og mun ekki tjá sig meira í bili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu