fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Cocu vonar að Albert sanni sig og komi sér í HM hóp Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phillip John-William Cocu þjálfari PSV í Hollandi vonar að Albert Guðmundsson geti tryggt sér sæti í HM hópi Íslands.

Cocu gaf Alberti leyfi á að fara með íslenska landsliðinu til Indónesíu.

Þar leikur liðið tvo æfingarleiki við heimamenn en ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga.

Albert fékk því að sleppa æfingarferð PSV til Bandaríkjanna og fer með landsliðinu.

,,Þetta er ekki alþjóðlegur dagur en við eigum að gefa Alberti þetta tækifæri,“ sagði Cocu.

,,Það er ekkert stærra en HM fyrir leikmann, það á að gefa leikmanni öll þau tækifæri sem þarf til að koamst þangað. Þú vilt taka tækifærið og spila með landsliðinu.“

,,Þetta er frábært tækifæri fyrir Albert að sýna sig hjá A-landsliðinu, það yrði frábært ef hann yrði valinn á HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi