fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Orðið á götunni

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni er að margir hafi hrokkið illa við þegar Morgunblaðið rifjaði upp framgöngu forsetaframbjóðanda í Landsdómsmálinu svonefnda. Katrín Jakobsdóttir kaus á Alþingi árið 2010 með tillögu þess efnis að að krafist yrði fangelsisdóms yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Meðal þeirra sem setið hafa á Alþingi fram undir þetta eru Lesa meira

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund Logadóttir, forsetaframbjóðandi, þrefaldaði fylgi sinn milli kannana Morgunblaðsins og mælist með 12 prósent stuðning samkvæmt könnun sem blaðið birti í byrjun þessarar viku. Hún virðist vera að koma sem spútnik inn í kosningabaráttuna þegar sex vikur eru til kjördags og segja má að baráttan sé nú rétt að byrja. Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir Lesa meira

Orðið á götunni: Birgir í klemmu

Orðið á götunni: Birgir í klemmu

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni er að Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, þurfi mögulega að íhuga stöðu sína eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi brotið gegn rétti borgara til frjálsra kosninga með því að Alþingi staðfesti seinni talningu Inga Tryggvasonar, formanns kjörstjórnar, eftir að hann hafði látið hjá líða að tryggja öryggi Lesa meira

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Hjákátlegt er að fylgjast með tali formanna stjórnarflokkanna um mikil heilindi í samstarfi allra stjórnarflokkanna og órofa samstöðu. Þetta hljómar fyndið eða jafnvel grátbroslegt í eyrum þeirra stjórnmálamanna úr stjórnarandstöðu sem fengu fjölda símtala um síðustu helgi frá Framsókn og Sjálfstæðisflokki þar sem lögð voru fram gylliboð til flokka þeirra um að koma inn í Lesa meira

Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að við blasi að nýr matvælaráðherra hafi þurft að gangast undir þá þungbæru kvöð að hvalveiðar verði leyfðar, annars fengi hún ekki ráðherrasæti við ríkisstjórnarborðið. Þetta hafi verið skýr forsenda samstarfsflokka VG í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga. Fyrir liggur að þetta hafi tekið í innan VG þar sem að í stefnu þeirra kemur skýrt fram að Lesa meira

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Orðið á götunni: Jón og séra Jón – þingmaður og ráðherra

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Í umfjöllun Vísis í gær um himinháar greiðslur fjármálaráðuneytisins til lögmannsstofunnar Juris, þar sem fram kemur að á 10 árum hefur stofan fengið 354 milljónir frá ráðuneytinu, eru helstu eigendur Juris taldir upp. Meðal þeirra er Sigurbjörn Magnússon hæstaréttarlögmaður, stjórnarformaður Árvakurs og einn helsti trúnaðarráðgjafi Guðbjargar Matthíasdóttur, eiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum og stærsta eiganda Árvakurs. Í síðustu viku Lesa meira

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Komi til þess að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, bjóði sig fram til embættis forseta Íslands í vor mun það hafa margvíslegar afleiðingar sem fróðlegt er að velta fyrir sér hverjar kunni að vera. Á þessari stundu er ekki vitað hvort umræða um mögulegt framboð hennar er pólitískur loddaraleikur til að beina athyglinni Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Orðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira

Orðið á götunni: Jakob Frímann liggur undir feldi

Orðið á götunni: Jakob Frímann liggur undir feldi

Eyjan
22.03.2024

Orðið á götunni er að talsverður og vaxandi þrýstingur sé nú á að Jakob Frímann Magnússon, Stuðmaður og þingmaður, láti til skarar skríða og bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Jakob er reynslubolti á ýmsum sviðum og hefur látið sig margt varða á löngum og fjölbreyttum ferli. Hann hefur reynslu af utanríkismálum, var m.a. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af