fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Sport

Gylfi Þór er íþróttamaður ársins 2016

Þetta er í annað skipti sem Gylfi hlýtur nafnbótina

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 29. desember 2016 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Swansea, var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2016. Þetta er í annað sinn sem Gylfi er kjörinn Íþróttamaður ársins en hann hlaut einnig nafnbótina árið 2013.

Gylfi og allt íslenska landsliðið stóð sig frábærlega í sumar er lokakeppni EM í Frakklandi fór fram og komst Ísland í 8-liða úrslit.

Þetta var tilkynnt á árlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í Hörpu í kvöld.

Gylfi fékk 430 stig en sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem varð önnur í kjörinu, fékk 390 stig. Mest er hægt að fá 460 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils
433Sport
Í gær

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Í gær

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“