fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Tónlist að heiman: Hrynjandi lífsins í serbnesku sveitinni

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 21. apríl 2018 20:00

tónlistarkona er fædd í Serbíu en alin upp í Kanada þar sem hún kynntist fæðingalandi sínu í gegnum gamla þjóðlagatónlist (Mynd: Ivana Ciric)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fæddist í Serbíu en ólst upp í Kanada. Foreldrar mínir notuðu tónlist til að hjálpa mér og systur minni að tengjast uppruna okkar. Mín uppáhaldstónlist frá Serbíu er því þjóðlög sem voru og eru enn sungin án undirleiks. Þau lýsa hrynjandi lífsins í sveitinni, ungri ást, og auðvitað sorg,“ segir tónlistarkonan Jelena Ćirić, en hún hefur búið og starfað á Íslandi í rúmlega eitt og hálft ár.

„Marijo, deli bela kumrijo“ (ísl. María, hvíta dúfa) er eitt þannig lag sem ég elska vegna fegurðar þess, en líka sögu. Það segir af óendurgoldinni ást sem tyrkneskur höfðingi ber til ungrar þorpsstúlku, en sjálf saknar hún eigin ástmanns sem er í burtu að berjast í stríði. Lagið vefur saman sögu svæðisins og persónulegu drama, og við bætist 7/8 takttegundin (sem heyrist ekki oft vestan Balkanskagans) sem gefur laginu sérstakan lit og balkanskan blæ. Teofilovic-bræðurnir eru á meðal margra sem flutt hafa lagið, og ég mæli sterklega með þeim fyrir hjartnæmar túlkanir á serbneskri þjóðlagatónlist.“

Bræðurnir Teofilović eru þekktir serbneskir þjóðlagasöngvarar

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=Ti60R_iNJPc]

 


Meiri tónlist að heiman:

Ákall um frið – Najmo Fyasko mælir með tónlist frá Sómalíu.
„Eins manns kjöt er annars manns eitur“ – Nonykingz mælir með tónlist frá Nígeríu.
Rödd kvenna – Fatima Hossaini mælir með tónlist frá Afganistan.
Baráttusöngur fyrir frelsinu – Ronald Fatalla mælir með tónlist frá Filippseyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í