fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

Vissir þú …

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. apríl 2018 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

… að þann 1. janúar 2017 hétu 5.224 karlar Jón að eiginnafni en aðeins 506 Þórarinn?

… að hæsti hiti sem mældist á Íslandi sumarið 2017 var 27,7 stig á Végeirsstöðum í Fnjóskadal þann 25. júlí? Mesta frostið á síðasta ári var -29,0 stig í Svartárkoti þann 29. desember.
Hæsti hitinn sem mældist í Reykjavík var 22,5 stig en á Akureyri 24,1 stig.

… að elstur Íslendinga svo vitað sé var Guðrún Björg Björnsdóttir. Guðrún fæddist í Vopnafirði en fluttist til Manitoba ung að árum þar sem hún bjó nær alla tíð. Hún fæddist í október árið 1888 en lést í ágúst 1998 þegar hún átti rúman mánuð í 110 ára afmælið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”
Fréttir
Í gær

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna