fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fréttir

Tilkynnt um eld í tveimur bifreiðum á höfuðborgarsvæðinu

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 09:35

Tilkynnt var um eld í tveimur bifreiðum til lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Fyrst klukkan 19:47 í Mosfellsbæ og svo klukkan 22:28 í Garðabæ. Í báðum tilfellum var slökkvulið kallað út til að slökkva eldana.

Í samtali við í DV sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjón hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að bifreiðin sem kveiknaði í Garðabæ verði skoðuð í dag til að komast að því hvort um íkveikju væri um að ræða.

Lögreglan stöðvaði einnig þrjá bílstjóra grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna í gær. Í tveimur tilfellanna voru farþegar grunaðir um vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu

Telur að árið verði enn eitt metárið í ferðaþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ölvun og líkamsárásir í tengslum við skemmtanahald í Árbæ

Ölvun og líkamsárásir í tengslum við skemmtanahald í Árbæ