fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Mannaskítur í plastpokum fyrir utan Stjórnarráðið hefur ásótt Mikael í 10 ár

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 21:00

Launakostnaður hins opinbera hækkaði um 50 milljarða á milli ára.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Mikael Jónsson, blaðamaður hjá Fréttablaðinu, segir mörgum spurningum ósvarað 10 árum eftir furðulegt atvik er tengdist búsáhaldarbyggingunni árið 2009. Hann vekur athygli á málinu á Twitter þar sem hann segir málið hafa sótt að sér í áratug. Í janúar 2009 starfaði Mikael hjá DV og vísar hann í færslu sinni til fréttar sem hann skrifaði líklega undir fyrirsögninni Mótmælendur með saur. Í fréttinni segir: 

„Lögreglan hafði afskipti af tveimur mótmælendum við Stjórnarráðið í gær þar sem þeir voru með tvo plastpoka smekkfulla af mannasaur. Lagði lögreglan hald á pokana en er talið líklegt að mennirnir hafi ætlað sér að henda pokunum með hinu ógeðfellda innihaldi í bygginguna.“

Mikael segir fréttina hafa ásótt hann allar götur frá því hún var rituð og enn daginn í dag skilji hann ekkert. 

„Hvernig? Hvernig vaknaði þessi hugmynd? Hvernig báru þeir sig að? Hversu lengi voru þeir að safna í tvo fulla plastpoka? Var um að ræða framlag frá fleirum en þeim? Hvað ætluðu þeir að gera?“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum