fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

DV sjónvarp: Biggi veira úr GusGus í beinni útsendingu

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 21. september 2018 13:01

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar talað er um bestu og farsælustu hljómsveitir landsins er hljómsveitin GusGus ofarlega í huga. GusGus hefur verið starfrækt í yfir tvo áratugi og unnið sér inn gríðarlegra vinsælda bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin á að baki hvorki meira né minna en 10 hljóðversplötur, 25 smáskífur og fjölda endurhljóðblandanna. Í tilefni þess sest Biggi veira niður með blaðamanni DV og ræðir um hljómsveitina.

Framundan hjá hljómsveitinni eru tvennir tónleikar í Eldborgarsal Hörpu þar sem aðdáendur geta átt von á þverskurði frá bandinu eins og það hefur þróast frá og með plötunni Attention. Af því tilefni munu Urður Hákonardóttir og Högni Egilsson vera á meðal þeirra sem stíga á svið með sveitinni.

Ítarlegt viðtal við GusGus birtist einnig í helgarblaði DV.

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/307171766532333/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin

Slysið í Reynisfjöru: Stúlkan er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“

Sjálfboðaliðar og viðbragðsaðilar hafa standsett Herjólfsdal – „Samtakamáttur samfélagsins er ómetanlegur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli