fbpx
Fréttir

Myndband sýnir háskaleik fimm pilta við Fellsmúla

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. september 2018 11:03

Tryggingafélagið VÍS deilir myndbandi á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má fimm unga pilta á einni vespu akandi um Fellsmúla. VÍS bendir réttilega á að þetta sé stórhættulegur leikur.

Félagið segir að þessi hegðun geti jafnframt ógilt tryggingar: „„Fimm á vespu“ hljómar í fyrstu eins og skemmtileg ævintýrasaga frá Enid Blyton en gæti hæglega verið íslensk smásaga í grimmum raunsæisanda enda stórhættulegt er að vera svo mörg og hjálmalaus á vespu. Við fengum þetta myndskeið sent til okkar sem sýnir fimm ungar sálir á einni vespu. Fyrir utan að vera augljóslega hættulegt og ólöglegt þá getur slík hegðun ógilt tryggingar í F plús sem ná yfir létt bifhjól í flokki I.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“

Allt á suðupunkti innan Orkuveitunnar: Þórður var sakaður um kynferðisbrot – Forstjóri stígur til hliðar – „Er þetta ekki komið gott?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði

Tugir vændiskvenna í miðbænum: Niðurstaðan er sláandi og allt í boði
Fréttir
Í gær

Lögreglumenn finna ekki til öryggis í starfi

Lögreglumenn finna ekki til öryggis í starfi
Fréttir
Í gær

105 ára kona deilir leyndarmálinu sínu að baki langlífinu

105 ára kona deilir leyndarmálinu sínu að baki langlífinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Eina fræðslan sem ég hafði fengið var frá klámi og ég hélt að þetta væri eðlilegt“

„Eina fræðslan sem ég hafði fengið var frá klámi og ég hélt að þetta væri eðlilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á glæpalausu eyjunni: „Nú þurfum við að setja upp öryggismyndavél“

Uppnám á glæpalausu eyjunni: „Nú þurfum við að setja upp öryggismyndavél“