Fréttir

Þuklað á konu í Vestmannaeyjum – Vitni að atvikinu

Óðinn Svan Óðinsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 16:04

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði í nægu að snúast í nótt en fimm aðilar gistu fangageymslur í bænum í nótt.

Maður var handtekinn í nótt fyrir að áreita konu kynferðislega. Vitni voru að atvikinu en maðurinn þuklaði á konunni þar sem hún var stödd á bílastæði í Herjólfsdal. Ekki liggur fyrir kæra í málinu að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Þá var ölvaður maður handtekinn eftir að hann réri bát út í höfnina. Maðurinn brást illa við afskiptum lögreglu. Nánar um verkefni lögreglunnar má sjá í Facebook færslu lögreglunnar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Er þetta heimskasti ferðamaður sumarsins?

Mynd dagsins: Er þetta heimskasti ferðamaður sumarsins?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósk tók upp tímabundið samband við Helga til að forðast frekara ofbeldi – „Ég var yfirbuguð af ótta“

Ósk tók upp tímabundið samband við Helga til að forðast frekara ofbeldi – „Ég var yfirbuguð af ótta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“

Biggi lögga gagnrýnir niðurskurð hjá lögreglunni– „Er eitthvað vandamál til staðar ef það veit enginn af því? Stundum held ég að menn telji að það sé málið með löggæsluna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“

Sex hlutir sem benda til þess að þú sért af „gamla skólanum“