fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Veitingamaður í miðbænum sakaður um að hafa þvingað tungu sinni upp í munn þjóna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. júlí 2018 09:17

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur eigandi veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur hefur verið kærður til lögreglu af minnst tveimur konum fyrir kynferðislega áreitni.

Konurnar störfuðu sem þjónar á veitingastað mannsins en hann er sakaður um að hafa ítrekað káfað og þuklað þær, þvingað tungu sinni upp í munn þeirra eftir vaktir auk ótal klámfengna ummæla um útlit þeirra.

Fréttablaðið greinir frá þessu. Þar kemur fram að hegðun mannsins hafi viðgengist undir því yfirskini að um menningarmun væri að ræða, en líkt og fyrr segir er hann eldri karlmaður að erlendum uppruna. Lögregla rannsakar nú málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum