fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fréttir

Veitingamaður í miðbænum sakaður um að hafa þvingað tungu sinni upp í munn þjóna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. júlí 2018 09:17

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur eigandi veitingastaðar í miðbæ Reykjavíkur hefur verið kærður til lögreglu af minnst tveimur konum fyrir kynferðislega áreitni.

Konurnar störfuðu sem þjónar á veitingastað mannsins en hann er sakaður um að hafa ítrekað káfað og þuklað þær, þvingað tungu sinni upp í munn þeirra eftir vaktir auk ótal klámfengna ummæla um útlit þeirra.

Fréttablaðið greinir frá þessu. Þar kemur fram að hegðun mannsins hafi viðgengist undir því yfirskini að um menningarmun væri að ræða, en líkt og fyrr segir er hann eldri karlmaður að erlendum uppruna. Lögregla rannsakar nú málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn segir tillögurnar espa fólk upp: „Líklegt að það verði verkföll“

Björn segir tillögurnar espa fólk upp: „Líklegt að það verði verkföll“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“

Marinó: „Ótrúlega ósvífin hræsni að segja að tillögurnar komi þeim tekjulægstu best“
Fréttir
Í gær

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi

Segir heilsugæsluna ekki nútímafólki bjóðandi
Fréttir
Í gær

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum

Undir áhrifum fíkniefna með börn í bílnum – Ökumaður í vímu með þungaða unglingsstúlku í bílnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?

Hefur starfsmannaleigan farið illa með verkamennina?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“

„Gerendur snúa aftur í samfélagið hvort sem okkur líkar betur eða verr“