fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Lögreglan ruddist inn á Hótel Adam: Eiganda gert að rýma hótelið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. júlí 2018 00:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla ruddist inn á hinn umdeilda og umtalaða gististað, Hótel Adam, í kvöld og gaf eiganda frest til að rýma staðinn fyrir mánudag. Þetta kemur fram á fréttavef Eiríks Jónssonar. Þar er greint frá því að aðför lögreglu hafi vakið mikla athygli vegfarenda enda er hótelið staðsett við eina fjölförnustu túristagötu borgarinnar, Skólavörðustíg.

Hótel Adam hefur oft verið í fréttum vegna ásakana um að brotið sé á réttindum starfsfólks þar. Enn fremur komst í hámæli er staðurinn reyndi að selja ferðamönnum vatn á flöskum og varaði þá við því að drekka kranavatn. En vatnið á flöskunum var úr krönunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum