fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Þrettán íbúðir Jónsa í Sigur Rós kyrrsettar

Hljómsveitarmeðlimir grunaðir um skattalagabrot

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. mars 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eignir meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar hafa verið kyrrsettar af Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um skattalagabrot. Kyrrsetningin nær til eigna upp á rúmlega 800 milljónir króna, þar á meðal fasteignir, ökutæki, hlutafé í fyrirtækjum og fé á bankareikningum sem nær til allra þriggja meðlima hljómsveitarinnar, þeirra Jóns Þórs Birgissonar, Orra Páls Dýrasonar og Georgs Hólm. Greint er frá þessu í Fréttablaðinu í dag.

Hæsta krafan er á Jón Þór, best þekktur sem Jónsi í Sigur Rós, upp á 638 milljónir. Meðal eigna Jónsa sem voru kyrrsettar eru þrettán húseignir, tveir bílar, tvö mótorhjól, sex bankareikningar og hlutafé í þremur fyrirtækjum.
Kröfurnar á hina tvo meðlimina voru öllu lægri. Tvær fasteignir metnar á 82 milljónir í eigu Orra Páls og tvær fasteignir metnar á 78,5 milljónum í eigu Georgs Hólm.

Allir þrír hafa mótmælt kyrrsetningunni og segja að hún sé handvömm endurskoðanda en ekki ásetning. Ekki er heimilt að kyrrsetja eignir fyrir meira en fjárhæðina sem gert er kröfu um og því má gera ráð fyrir að meint skattaundanskot nemi mörg hundruð milljónum krónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans