fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Snarpur jarðskjálfti í nótt

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 30. desember 2018 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snarpur jarðskjálfti af stærð 4,4 varð á Hellisheiði í nótt. Skjálftinn varð 2,5 km vestur af Skálafelli á Hellisheiði kl. 02:56 í nótt samkvæmt Veðurstofunni.

Skjálftinn fannst vel á öllu suðvesturhorni landsins, þá sérstaklega höfuðborgarsvæðinu, Hveragerði og á Selfossi, segir á vef RÚV að hann hafi einnig fundist í Innri-Njarðvík og Reykholtsdal í Borgarfirði. Um tíu eftirskjálftar hafa fylgt, engin stærri en 2,0 að stærð.

Margar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um skjálftann, engar fregnir hafa borist af slysum á fólki eða tjóni á húsum og innanstokksmunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“

Spessi ætlaði að verða barnfóstra en er einn þekktasti ljósmyndari landsins – „Ég hafði ekki mikla trú á mér“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi

Sagðist vera leppur en dró allt til baka og beið svara í átta ár – Viðurkenndi leppun fyrir dómi
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina

Ísraelsmenn ætla að hernema Gasaströndina
Fréttir
Í gær

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“

Ágústa mætir í dómsal til að styðja þolanda Vopnafjarðarhrottans – „Hvers vegna lítur dómskerfið á þessi ofbeldisverk svo ofboðslega vægum augum?“