fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Snarpur jarðskjálfti í nótt

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 30. desember 2018 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snarpur jarðskjálfti af stærð 4,4 varð á Hellisheiði í nótt. Skjálftinn varð 2,5 km vestur af Skálafelli á Hellisheiði kl. 02:56 í nótt samkvæmt Veðurstofunni.

Skjálftinn fannst vel á öllu suðvesturhorni landsins, þá sérstaklega höfuðborgarsvæðinu, Hveragerði og á Selfossi, segir á vef RÚV að hann hafi einnig fundist í Innri-Njarðvík og Reykholtsdal í Borgarfirði. Um tíu eftirskjálftar hafa fylgt, engin stærri en 2,0 að stærð.

Margar tilkynningar hafa borist Veðurstofunni um skjálftann, engar fregnir hafa borist af slysum á fólki eða tjóni á húsum og innanstokksmunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til
Fréttir
Í gær

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Í gær

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Í gær

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings