fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fréttir

Íslenskur maraþonhlaupari sagður hafa tekið lestina

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 9. nóvember 2018 12:30

Maraþonhlaupari sem sagður vera frá Íslandi tók þátt í New York-Maraþoninu þann 4. nóvember síðastliðinn, náði hann tímanum 2:54:27. Athygli vekur að hann hljóp ekki maraþonið heldur tók lestina. Segir á vef Marathon Investigation að maðurinn hafi flogið 4.200 kílómetra frá Íslandi til New York til að taka lestina.

Maðurinn hljóp af stað kl. 9:52 á staðartíma. Kl. 10:22 voru svo tekna myndir af honum um borð í neðanjarðarlest í Brooklyn. Mun hann því hafa farið yfir Verrazzano-Narrows brúnna og farið síðan niður í lestina til að komast í endamarkið.

Segir á vefsíðunni að ekki sé talið að maðurinn hafi verið að svindla heldur hafi hann meiðst á brúnni og þurft að komast að endamarkinu til að ná í dótið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Þrír handteknir í Hafnarfirði eftir líkamsárás

Þrír handteknir í Hafnarfirði eftir líkamsárás
Fréttir
Í gær

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“

Asískt þjófagengi rænir skrautfiskum og kórölum – Kjartan: „Ætli verðmæti þeirra hafi ekki verið um 100 þúsund krónur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er ömurlegt að horfa upp á mömmu sína hverfa og vita ekkert hvert maður á að leita“

„Það er ömurlegt að horfa upp á mömmu sína hverfa og vita ekkert hvert maður á að leita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óttar geðlæknir styður Öldu Karen: Þetta gerir hún betur en heilbrigðiskerfið

Óttar geðlæknir styður Öldu Karen: Þetta gerir hún betur en heilbrigðiskerfið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zakarías Herman handtekinn

Zakarías Herman handtekinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Anna Clara lenti í árekstri í hádeginu og innbroti um kvöldið: „Fyrst manni er ætlað að lenda í svona áföllum, er þá ekki betra að klára þau bara á einum degi?“

Anna Clara lenti í árekstri í hádeginu og innbroti um kvöldið: „Fyrst manni er ætlað að lenda í svona áföllum, er þá ekki betra að klára þau bara á einum degi?“