fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

DV birtir allt braggabókhaldið

Ari Brynjólfsson, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 17. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hefur undir höndum alla reikninga sem Reykjavíkurborg greiddi fyrir Braggablúsinn svokallaða, verkefnið á Nauthólsvegi 100. Alla þessa viku hefur DV birt fréttir upp úr bókhaldi Reykjavíkurborgar og mun halda því áfram á næstu dögum. Reikningarnir varpa ljósi á hvernig verkefnið á Nauthólsvegi 100 fór rúmlega 250 milljónum króna fram úr upphaflegu kostnaðarmati. Í kostnaðarmati verkfræðistofunnar Eflu frá árinu 2015 kom fram að það myndi kosta í mesta lagi 158 milljónir að endurbyggja braggann, skálann og náðhúsið. Í dag er kostnaðurinn kominn yfir 400 milljónir.

Reykjavíkurborg hefur afhent fjölmiðlum reikningana þar sem búið er að strika yfir ýmsar upplýsingar. DV hefur hins vegar undir höndum óritskoðaðar útgáfur af reikningunum og gerir þá nú aðgengilega lesendum.

Hér getur þú skoðað alla reikningana óritskoðaða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku