fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

DV birtir allt braggabókhaldið

Ari Brynjólfsson, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 17. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hefur undir höndum alla reikninga sem Reykjavíkurborg greiddi fyrir Braggablúsinn svokallaða, verkefnið á Nauthólsvegi 100. Alla þessa viku hefur DV birt fréttir upp úr bókhaldi Reykjavíkurborgar og mun halda því áfram á næstu dögum. Reikningarnir varpa ljósi á hvernig verkefnið á Nauthólsvegi 100 fór rúmlega 250 milljónum króna fram úr upphaflegu kostnaðarmati. Í kostnaðarmati verkfræðistofunnar Eflu frá árinu 2015 kom fram að það myndi kosta í mesta lagi 158 milljónir að endurbyggja braggann, skálann og náðhúsið. Í dag er kostnaðurinn kominn yfir 400 milljónir.

Reykjavíkurborg hefur afhent fjölmiðlum reikningana þar sem búið er að strika yfir ýmsar upplýsingar. DV hefur hins vegar undir höndum óritskoðaðar útgáfur af reikningunum og gerir þá nú aðgengilega lesendum.

Hér getur þú skoðað alla reikningana óritskoðaða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Í gær

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
Fréttir
Fyrir 2 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann

Ákærður fyrir ofbeldi gegn starfsfólki félagsþjónustunnar á Dalvík – Frelsissvipti starfsmann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“

Innflytjendur mótmæla niðurskurði til íslenskukennslu – „Hvernig ætlum við að gera þetta“