fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fréttir

Lögreglan rannsakar andlát franska ferðamannsins

Auður Ösp
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Farið var að grenslast fyrir um ferðir mannsins eftir að þjóðgarðsvörður hafði gert bílaleigu viðvart um að bifreið frá henni, Volkswagen Polo, 4 dyra, grá að lit, hafi staðið um einhvern tíma á bílastæðinu við Sandfell.

Maðurinn mun hafa tekið bifreiðina á leigu til eins mánaðar þann 24. desember og síðast er vitað um ferðir hans í Skaftafelli þann 29. desember s.l.

Franska sendiráðið á Íslandi hefur upplýst aðstandendur mannsins um málið. Beðið er niðurstöðu réttarkrufningar um dánarmein mannsins en ekki er talið að það hafi borið að með saknæmum hætti.

Hafi einhver orðið umræddrar bifreiðar var á tímabilinu frá 29.12.2017 til 15.01.18 er sá hinn sami beðinn að hafa samband við lögregluna á Suðurlandi í síma 4442000 eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“

Engin niðurstaða og harðar ásakanir: „Þrælavinna“ – „nauðungarvinna“ – „atvinnuofbeldi“ – „glæpamenn“
Í gær

Óíslensk hegðun

Óíslensk hegðun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dottaði undir stýri og fór út af

Dottaði undir stýri og fór út af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“

Myndband: Bandóðir bílstjórar börðust við Bauhaus – Ástæðan var ótrúleg – „Svo rauk minni gaurinn bara út“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“

Þórlaug var í hættu en varpar nýju ljósi á harmleikinn á Skólavegi: „Verulega brugðið þegar blóð fór að leka úr augum hans“