fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ferjaður um flugstöðina í hjólastól að sökum ölvunar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. janúar 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Erlend kona gekk á einstefnuhlið í töskusal og datt. Þrennir farþegar voru handteknir í flugstöðinni sem misstu af flugi eða var vísað frá vegna ölvunar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Lögregla varð að ferja einn farþega, sem millilenti í Keflavík, um flugstöðina í hjólastól þar sem honum var meinað að halda ferð sinni áfram. Farþeginn stóð ekki í fæturna að sökum ölvunar.

Sama máli gegndi um annan farþega sem hugðist fara til Póllands en komst ekki lengra heldur en á bekk við útgönguhlið þar sem hann sofnaði ölvunarsvefni. Farþeginn var settur í hjólastól og færður í tökusal þar sem innritaður farangur hans var sóttur. Vegna slæmrar hegðunar mannsins varð að handtaka hann og færa á lögreglustöð. Þetta er í annað skipti á fáeinum dögum sem þessi sami maður kemur við sögu lögreglu í flugstöðinni af sömu ástæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku