fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

432 – 202

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

Ferjaður um flugstöðina í hjólastól að sökum ölvunar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. janúar 2018 09:57

Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Erlend kona gekk á einstefnuhlið í töskusal og datt. Þrennir farþegar voru handteknir í flugstöðinni sem misstu af flugi eða var vísað frá vegna ölvunar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

Lögregla varð að ferja einn farþega, sem millilenti í Keflavík, um flugstöðina í hjólastól þar sem honum var meinað að halda ferð sinni áfram. Farþeginn stóð ekki í fæturna að sökum ölvunar.

Sama máli gegndi um annan farþega sem hugðist fara til Póllands en komst ekki lengra heldur en á bekk við útgönguhlið þar sem hann sofnaði ölvunarsvefni. Farþeginn var settur í hjólastól og færður í tökusal þar sem innritaður farangur hans var sóttur. Vegna slæmrar hegðunar mannsins varð að handtaka hann og færa á lögreglustöð. Þetta er í annað skipti á fáeinum dögum sem þessi sami maður kemur við sögu lögreglu í flugstöðinni af sömu ástæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm
Fréttir
Í gær

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Handtekinn í Árbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enginn trúir lengur á álfasögur

Enginn trúir lengur á álfasögur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neytendasamtökin gagnrýna „skróp“-skilmála flugfélaga

Neytendasamtökin gagnrýna „skróp“-skilmála flugfélaga
Fyrir 3 dögum

Gítarleikari Cannibal Corpse réðst á lögreglumann með hnífi

Gítarleikari Cannibal Corpse réðst á lögreglumann með hnífi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aldís í átökum við Jón Baldvin: „Föður hennar hefur tekist að þagga þetta niður“

Aldís í átökum við Jón Baldvin: „Föður hennar hefur tekist að þagga þetta niður“