fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Húsbifreið fauk undir Hafnarfjalli: Fimm fluttir á slysadeild

Auður Ösp
Þriðjudaginn 22. maí 2018 18:51

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slys varð undir Hafnarfjalli um kl. 17:30 í dag. Húsbifreið á suðurleið fauk og fór mjög illa í rokinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi.

Þegar slysið átti sér stað var húsbifreiðin kyrrstæð eða á mjög lítilli ferð. Á tímabili var einn farþeginn fastur í brakinu. Náðist að losa hann og er hann, að því er virðist, ekki alvarlega slasaður. Aðrir voru með eymsli eða óslasaðir.

Alls voru fimm manns um borð þegar þetta gerðist, 3 fullorðnir og 2 börn. Fólkið var flutt á slysadeild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi

Harður árekstur á Skeiða- og Hrunamannavegi
Fréttir
Í gær

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“

Vallarstjórinn í Þorlákshöfn ómyrkur í máli eftir atvik í gær – „Engin tilraun var gerð til að kanna eða spyrja um ástand starfsmannsins“
Fréttir
Í gær

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður gagnrýnir flóttamenn – Íslendingar sagðir vera með fordóma ef útlendingi er hrósað fyrir að tala góða íslensku

Flóttamaður gagnrýnir flóttamenn – Íslendingar sagðir vera með fordóma ef útlendingi er hrósað fyrir að tala góða íslensku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“

Eigendur brugghúss ósáttir við Kaleo og hafa engar skýringar fengið – „Við erum vonsvikin“