fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Kosningauppátæki Vigdísar orðið að alþjóðlegu æði – Sjáðu myndirnar

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 10:34

Skjáskot af Fésbókarsíðu Vigdíar Hauksdóttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningauppátæki Vigdísar Hauksdóttur, oddvita Miðflokksins í Reykjavík, er orðið að alþjóðlegu æði. Fólk um allan heim er nú að planta blómum í holur í götum í borgum og birta af því myndir á samfélagsmiðlum. Ekki liggur fyrir hvort æðið nú í vor sé sjálfsprottið eða hvort það eigi rætur sínar hjá Vigdísi. Við fyrstu sín finnast þó engar svona færslur frá því í ár eldri en færsla Vigdísar frá því í mars síðastliðnum þegar hún tók sig til og nýtti sérþekkingu sína á blómaskreytingum til að fylla upp í holu í Reykjavík með blómum.

Það skal þó tekið fram að dæmi eru um að fólk hafi gert þetta áður.

Dæmi eru um að íbúar í Brussel í Belgíu og Toronto í Kanada sem og víða annarsstaðar hafi tekið sig til og plantað blómum í holur.

Æðið er ekki bundið við götur, hér má sjá blóm í göngugötu í Brussel í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans