fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Hvalfjarðargöng eru opin að nýju fyrir alla umferð

Auður Ösp
Fimmtudaginn 10. maí 2018 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvalfjarðargöng eru þessa stundina lokuð fyrir allri umferð vegna umferðarslyss. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi.

Fram kemur að búast megi við að lokunin vari í að minnsta kosti eina og hálfa klukkustund eða til kl.14:00.

Vegfarendum er bent á að fara um Hvalfjörðinn.

Uppfært:
Hvalfjarðargöng eru opin að nýju fyrir alla umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“

Íslenskir ökumenn fá kaldar kveðjur: „Mynstur sem ég hef séð alla vikuna“