fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Fréttir

VR auglýsir eftir reynslusögum: Hefur húsaleigan þín hækkað óeðlilega?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 29. apríl 2018 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VR auglýsir eftir dæmum og gögnum frá fólki sem hefur orðið fyrir óeðlilegri hækkun á húsaleigu undanfarið og er heitið fullum trúnaði. Hægt er að senda reynslusögurnar á vr@vr.is Í tilkynningu VR um málið segir:

„Á undanförnum misserum hefur heyrst af ótrúlegum dæmum um svívirðilega hækkun á húsaleigu fólks sem getur ekki hönd fyrir höfuð borið á vægðarlausum leigumarkaði. Við hjá VR viljum berjast af alefli gegn þessari vá og biðlum því til landsmanna um að senda okkur í trúnaði gögn með dæmum um slíkar hækkanir. Dæmi eru um leigufélög sem skirrast ekki við að demba tugprósenta hækkunum leigugjalds á varnarlausar fjölskyldur sem að öðrum kosti lenda á götunni. Við hjá VR viljum vera rödd þessa fólks sem flest er í þeirri stöðu að geta ekki tjáð sig um málið af ótta við að missa húsnæði fjölskyldunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”
Fréttir
Í gær

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna