fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fréttir

Vegfarandi sá Sindra í Amsterdam og lét lögreglu vita

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 14:04

Sindri Þór strauk af landi brott úr opnu úrræði en flótti hans vakti heimsathygli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Þór Stefánsson, sem strauk úr fangelsinu að Sogni í síðustu viku, var handtekinn í Amsterdam um helgina eftir að ábending barst frá vegfaranda.

Þetta segir Franklin Wattimena, upplýsingafulltrúi hjá embætti héraðssaksóknara í Amsterdam, í samtali við fréttavefinn Vísir.

Vegfarandinn er sagður hafa gengið inn á lögreglustöð í miðborg Amsterdam og látið lögreglu vita að þarna væri um að ræða Sindra Þór. Tveir lögregluþjónar héldu þegar af stað til að leita Sindra og fannst hann skammt frá Konungshöllinni ásamt tveimur öðrum um klukkutíma síðar.

Sindri veitti ekki mótspyrnu við handtökuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“