fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Pawel vill gefa hjólastígum nöfn

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 19. apríl 2018 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pawel Bartoszek, sem annað sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík, vill að hjólastígum verði gefin nöfn á sama hátt og götur eru með nöfn. Hann bendir á í pistli á Kjarnanum að enginn tali um Kringlumýrarbrautina sem þjóðveg 40 eða Miklubraut sem þjóðveg 49.

Pawel, sem er duglegur að hjóla og ferðast um borgina, viðurkennir að það að gefa hjólastígum nöfn sé ekki stærsta kosningamálið þá sé þetta í takt við að gefa strætóstoppistöðum nöfn og sýna þau á skiltum. Viðreisn vilji gera slíkt hið sama með hjólastíga, gefa þeim falleg, lýsandi og þjál nöfn:

„Borgin myndi batna til muna ef við myndum bara setja upp fal­leg skilti á þús­und metra fresti sem á stæði „Suð­ur­lands­stíg­ur”. Það myndi auð­veld­ara fólki að tala um að hjóla, og það er oft­ast fyrsta skref­ið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni