fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Ökumenn sektaðir fyrir að nota strætóakreinar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kærði tólf ökumenn í morgun fyrir að nota strætóakreinar í borginni. Eins og allir ökumenn ættu að vita eru þær akreinar eingöngu ætlaðar bifreiðum sem hafa hópferðarleyfi.

Í þeim hópi eru til dæmis strætisvagnar og rútur en fólksbílar eru ekki í þeim hópi.

Í orðsendingu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér á Facebook nú í hádeginu kemur fram að þessir ökumenn megi prísa sig sæla að hafa fengið sektina nú en ekki síðar. Eftir örfáa daga mun hún nefnilega hækka í 20 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eze fer til Tottenham

Eze fer til Tottenham
Fréttir
Í gær

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar