fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Fjaðrafok í Þýskalandi út af „höfuðlausu líki“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að vegfarendum í Baden-Wuerttemberg í Þýskalandi hafi verið brugðið þegar þeir gengu fram á, það sem þeir töldu vera, höfuðlaust lík af manni.

Lögreglu var tilkynnt um mann sem lá í blóði sínu skammt frá á í Remstal, nærri borginni Stuttgart, síðdegis í gær.

Lögreglan var fljót á vettvang, girti svæðið af áður en rannsóknarlögreglumenn mættu á svæðið. Lögregla var þó fljót að átta sig á því að þarna var ekki um neitt lík að ræða heldur fullklædda dúkku sem búið var að gera höfðinu styttri.

Óvíst er hver kom dúkkunni fyrir en líklegt má telja að viðkomandi hafi ætlað að hrekkja vegfarendur og lögreglu – sem honum tókst nokkuð vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni