fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Eyðibýlastefna Þorgerðar Katrínar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður fjárlaganefndar, er hundóánægður með þær tillögur sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra hefur komið með varðandi vanda sauðfjárbænda. Hann dregur ekki upp fallega mynd og segir að þær muni valda fækkun í byggðum landsins og skilja eftir sig eyðibýli. Í Bændablaðinu kallaði hann þetta eyðibýlastefnu. Í viðtali við RÚV vildi hann þó heldur draga úr orðum sínum og sagðist ekki vera að festa orðið við núverandi landbúnaðarráðherra. Erfitt er þó að sjá að svo sé ekki. Andstaða við tillögurnar innan Sjálfstæðisflokks einskorðast ekki við Harald. Nú er að sjá hvort Þorgerður Katrín mun eiga við ofurefli að etja og þurfi að draga í land, eins og virðist vera hlutskipti Viðreisnar í ríkisstjórnarsamstarfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum