fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Lögregla verður vopnuð í Druslugöngunni

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 27. júlí 2017 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Druslugangan fer fram á laugardaginn, 29. júlí, þar sem gengið verður frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Öryggisgæsla lögreglunnar á svæðinu verður háttað eins og á öðrum stórviðburðum sumarsins. Lögreglumenn munu sinna almennu eftirliti og sérstveit ríkislögreglustjóra verður á svæðinu. Arnar R. Marteinsson staðfesti það í Fréttablaðinu í dag að þessir sérsveitarmenn verða vopnaðir.

Vopnaðir sérsveitarmenn hafa sinnt eftirliti á viðburðum svo sem The Color Run, á dagskrá þjóðhátíðardagsins 17. júní og á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar segir að sérsveitin verði í samstarfi við almenna löggæslu og bifhjólalögreglumenn sem muni fylgja druslugöngunni eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum