fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Sex heimilisofbeldismál tilkynnt til lögreglu í nótt

Auður Ösp
Sunnudaginn 16. júlí 2017 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um sex heimilisofbeldismál í gærkvöldi og nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Gerendur í þremur málum voru handteknir og vistaðir í fangageymslu.

Gerendur í hinum þremur málunum voru farnir af vettvangi þegar lögreglan kom að. Haft verður upp á þeim síðar. Áverkar þolenda eru misalvarlegir.

Alls voru 50 mál skráð í dagbók lögreglu. Fimm ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis / fíkniefna. Allir látnir lausir að lokinni blóðsýnatöku.

Kl. 04:30 var ölvaður maður handtekinn í Breiðholti grunaður um að hafa hótað og ógnað fólki með hnífi. Hann er vistaður í fangageymslu. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku