Notaðar sprautunálar við niðurnídda Norðurbrún 2

Íbúar í nágrenninu áhyggjufullir og hafa fengið sig fullsadda af sóðaskapnum – Verslunarhúsnæðið staðið autt um nokkurt skeið

Hér má sjá mynd sem íbúi tók á lóðinni á dögunum. Gulur kassi sem innihélt fjölmargar notaðar sprautur og nálar sem dreift hefur verið um allt.
Óásættanlegt Hér má sjá mynd sem íbúi tók á lóðinni á dögunum. Gulur kassi sem innihélt fjölmargar notaðar sprautur og nálar sem dreift hefur verið um allt.
Mynd: Aðsend

Mannaskítur, kassar fullir af notuðum sprautum, rusl og annar óþrifnaður er meðal þess sem íbúar í nágrenninu hafa ítrekað fundið á lóð atvinnuhúsnæðis við Norðurbrún 2 í Reykjavík að undanförnu. Þeir hafa fengið sig fullsadda af sóðaskapnum í kringum húsið sem verið hefur í niðurníðslu síðan verslun lagðist þar af fyrir nokkrum misserum. Áhyggjufullir íbúar í grenndinni hafa gert Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur viðvart um málið.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.