fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Skera upp herör gegn njósnurum

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar Peking, einnar fjölmennustu borgar Kína, geta átt von á veglegum peningagreiðslum ef þeir benda á erlenda njósnara í borginni. Breska blaðið The Guardian fjallaði um þetta á vef sínum á mánudag.

Óbreyttum borgurum, sem leggja yfirvöldum lið í baráttunni gegn njósnurum, standa til boða allt að átta milljónir króna fyrir upplýsingar af þessu tagi. Þetta var tilkynnt í ríkisrekna dagblaðinu Beijing Daily um helgina.

Markmiðið með þessu er meðal annars að standa vörð um kínverskt hugvit og trúnaðarupplýsingar úr kínverskri stjórnsýslu. Íbúar eru hvattir til að hafa samband við yfirvöld ef þeir verða varir við eitthvað óeðlilegt. Það geta þeir meðal annars gert með því að hringja í sérstakt símanúmer sem komið hefur verið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku