fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Skemmtigarðurinn Terra Mitica sýknaður í máli Andra Freys

Fjölskylda Andra ætlar að höfða einkamál gegn skemmtigarðinum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. mars 2017 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómstóll á Alicante á Spáni hefur sýknað skemmtigarðinn Terra Mitica í máli Andra Freys Sveinssonar sem lést í slysi í Inferno-rússíbúnananum í júlí fyrir þremur árum. RÚV greinir frá

Niðurstaða dómstólsins er sú að ekkert saknæmt hafi átt sér stað og enginn hafi borið ábyrgð á slysinu. Í frétt RÚV segir að fjölskyldan ætli sér að höfða einkamál gegn skemmtigarðinum.

Í spænskum fjölmiðlum er sagt að ljóst sé að festing í sæti Andra hafi gefið sig en ekki sé hægt að rekja það til saknæms athæfis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla