fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Arnar og Heiðdís ætluðu að giftast á næsta ári: „Hann var minn klettur og studdi mig í hverju sem var“

„Mér leið alltaf vel með honum og hann veitti mér öryggi“

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 9. desember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Samband mitt og Arnars var gott, allt var gott. Við elskuðum hvort annað heitt og ætluðum að gifta okkur á næsta ári,“ segir Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir, unnusta Arnars Jónssonar Aspar sem lést þann 7. Júní síðastliðinn eftir hrottalega líkamsárás á Æsustöðum.

Í helgarblaði DV er fjallað ítarlega um málið og meðal annars rætt við Aðalstein Elíasson, tengdaföður Arnars um málið, en hann er ósáttur við margt í meðförum þess fyrir dómi. Hann bendir á að fjögurra til fimm ára fangelsisdómur, eins og ákæruvaldið fer fram á gegn Sveini Gesti Tryggvasyni, sé of vægt.

Þá er rætt stuttlega við Heiðdísi um Arnar, en þau höfðu verið saman í tæpt eitt og hálft ár þegar árásin var framin og voru nýbúin að eignast heilbrigða stúlku þegar Arnar lést.

„Arnar var góður faðir. Hann var umhyggjusamur og hlýr. Mér leið alltaf vel með honum og hann veitti mér öryggi. Hann var minn klettur og studdi mig í hverju sem var. Hann var skilningsríkur og hvetjandi. Hann var ákveðinn og þrjóskur. Hann var minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“